Þitt atkvæði skiptir máli!

Undanfarna mánuðum hef ég fylgst með kosningum í Kennarasambandi Íslands og aðildarfélögum þess. Frambjóðendur í þessum kosningum voru nokkuð öflugir í kynningum á sjálfum sér og stefnumálum sínum.
Þegar úrslit kosninga lágu fyrir þá kom sjokkið hjá, 22 - 56% félagsmanna nýtti kosningarétt sinn.

Ég hvet félagsmenn í Félagi framhaldsskóakennara til þess að nýta sér kosningarétt sinn. Mínar síður  á vef Kennararsambands Íslands er staðurinn sem þið farið inn á til þess að hafa áhrif :-)

Vona að hugmyndir mínar og skoðanir  falli ykkur í geð og þið styðjið mig til formennsku í FF.

Kær kveðja, Guðmundur Björgvin

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Vinnumat...og hvað svo?

Tíðindi dagsins

Hver er Guðmundur Björgvin?